Fara í efni  

Sundlaugar áfram lokaðar mánudaginn 16. desember

Sundlaugar verða áfram lokaðar í dag, mánudaginn 16. desember. Í dag verður unnið að því að ná hitastigi laugarinnar í réttan farveg og ná jafnvægi á klór í lauginni en kæling á laugum hefur mikil áhrif á virkni klórs í vatninu. Gangi allt saman eftir í dag, er stefnt að opnun bæði Jaðarsbakkalaugar og Bjarnalaugar á morgun, þriðjudag svo og opnun Guðlaugar á miðvikudag. 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu