Fréttir
Kosning um íþróttamann Akraness árið 2019
		
					20.12.2019			
										
	Þann 6. janúar næstkomandi verður tilkynnt um val á Íþróttamanni Akraness árið 2019. Athöfnin fer fram í Íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum að lokinni þrettándabrennu.
Lesa meira
	Opnunartími yfir jól- og áramót hjá Akraneskaupstað
		
					20.12.2019			
										
	Athugið að opnunartími er hefðbundinn fyrir utan eftirfarandi daga: 
Lesa meira
	Breyttur opnunartími í Íþróttamiðstöðinni á Jaðarsbökkum á nýju ári
		
					20.12.2019			
										
	Breyttur opnunartími í þreksal Íþróttamiðstöðvarinnar á Jaðarsbökkum frá 1. janúar 2020 verður eftirfarandi:
Lesa meira
	Frístundamiðstöðin við golfvöllinn hefur fengið nafnið Garðavellir
		
					20.12.2019			
										
	Nýja frístundamiðstöðin við golfvöllinn á Akranesi hefur fengið nafnið Garðavellir. Nafnið var opinberað á aðalfundi stjórnar Leynis þann 10. desember síðastliðinn.
Lesa meira
	Guðlaug hlýtur Umhverfisverðlaun Ferðamálastofu árið 2019
		
					18.12.2019			
										
	Verkefnið „Guðlaug – heit laug í grjótvörn við Langasand á Akranesi“ hlýtur Umhverfisverðlaun Ferðamálstofu árið 2019. Verðlaunin voru afhent í dag þann 18. desember í blíðskaparveðri við Guðlaugu á Akranesi. Var það Guðrún Dóra Brynjólfsdóttir sérfræðingur hjá ferðamálastofu sem afhenti verðlaunin...
Lesa meira
	Sundlaugar áfram lokaðar mánudaginn 16. desember
		
					16.12.2019			
										
	Sundlaugar verða áfram lokaðar í dag, mánudaginn 16. desember. Í dag verður unnið að því að ná hitastigi laugarinnar í réttan farveg og ná jafnvægi á klór í lauginni en kæling á laugum hefur mikil áhrif á virkni klórs í vatninu. Gangi allt saman eftir í dag, er stefnt að opnun bæði Jaðarsbakkalaugar og Bjarnalaugar á morgun, þriðjudag svo og opnun Guð...
Lesa meira
	Stóraukin uppbygging og lækkun fasteignaskatta
		
					13.12.2019			
										
	Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2020 og þriggja ára áætlun 2021 til 2023 var samþykkt á fundi bæjarstjórnar Akraness þriðjudaginn 10. desember síðastliðinn. Einnig var fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun samþykkt.
Lesa meira
	Jólaleg helgi framundan á Akranesi
		
					13.12.2019			
										
	Þrátt fyrir kólnandi veður um helgina verður nóg um að vera fyrir alla fjölskylduna á Akranesi... 
Lesa meira
	Umsækjendur um starf slökkviliðsstjóra
		
					13.12.2019			
										
	Akraneskaupstaður auglýsti starf slökkviliðsstjóra Akraness og Hvalfjarðarsveitar um miðjan nóvember síðastliðinn með umsóknarfresti til 10. desember.  Umsækjendur voru ellefu talsins og dró einn umsókn sína tilbaka.
Lesa meira
	Íbúar beðnir um að fara sparlega með heita vatnið
		
					12.12.2019			
										
	Í óveðrinu sem fór yfir landið í þessari viku kom upp bilun í Deildartunguæð sem flytur okkur heita vatnið frá Deildartunguhver. Sökum þess er lág birgðarstaða í heitavatnstönkum á Akranesi. Ekki bætti það síðan ástandið að upp komu rafmagnstruflanir þannig að erfitt hefur reynst að dæla í tankana af fullum krafti. 
Lesa meira
	
											Fréttir
					
					
					
				
													Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 
					 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

 
  
 



