Vinnuskólinn hættur störfum sumarið 2025
Vinnuskólanum lauk fimmtudaginn 14. ágúst, en hann hófst 10. júní og hefur því verið starfandi í rúma 2 mánuði.
Yfir 300 unglingar störfuðu í Vinnuskólanum í sumar á mismunandi tímabilum við að fegra og snyrta bæinn. Þá starfaði stór hópur hjá hinum ýmsu stofnunum sveitarfélagsins og íþróttafélögum.
Einnig var starfræktur svokallaður Listavinnuskóli og í sumar var lögð áhersla á tónlist. Þeir sem völdu þann kost héldu tónleika í lokin og sýndu þar með afrakstur námskeiðsins. Veðrið í sumar var mun betra en í fyrra og hefur það mikið að segja fyrir alla útivinnu, allt verður léttara og skemmtilegra.
Vinnuskólinn er sífellt í endurskoðun og reynt er að bjóða upp á ýmsa tilbreytingu með vinnunni. En tímabilið er stutt sem Vinnuskólinn er starfræktur og mörg og margvísleg verkefni sem þarf að sinna.
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember