Fara í efni  

Vetrarfrí á Akranesi - nóg um að vera fyrir alla

Framundan er vetrarfrí á Akranesi dagana 17. - 21. október og verður í boði ýmis afþreying fyrir fjölskylduna. Má meðal annars nefna sundknattleik, ratleikur, opnir tímar hjá íþróttafélögum, fjölskyldusamvera í bókasafninu og margt fleira. Hér inn á viðburðardagatali Skagalífs er hægt að fá nánari upplýsingar um viðburðina.

Njótum samverunnar í vetrarfríinu!


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00