Fara í efni  

Vesturgata 147 valin írskasta húsið

Vesturgata 147. Ljósmynd Myndsmiðjan Akranesi
Vesturgata 147. Ljósmynd Myndsmiðjan Akranesi

Í dag voru veitt verðlaun fyrir írskasta húsið á Akranesi og varð Vesturgata 147 fyrir valinu. Það eru hjónin Elínborg Lárusdóttir og Birgir Snæfeld Björnsson sem tóku á móti verðlaununum sem er ferð fyrir tvo til Írlands með Gaman ferðum. Samkeppnin um írskasta húsið var hörð og í 2. sæti eru Álmskógar 17 og í 3. sæti Jörundarholt 21.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu