Fara í efni  

Umsóknir um starf skólastjóra tónlistarskólans

Akraneskaupstaður auglýsti starf skólastjóra tónlistarskólans á Akranesi í byrjun júní síðastliðinn með umsóknarfresti til og  með 24. júní. Umsóknir voru 10 talsins en einn umsækjandi dró umsókn sína tilbaka. Ráðningarferlið stendur yfir.

Eftirfarandi aðilar sóttu um starfið:  

Daníel Arason

Guðbjörg Leifsdóttir

Guðrún Sigríður Birgisdóttir

Heiðrún Hámundardóttir, Elfa Margrét Ingvadóttir og Kristín Sigurgeirsdóttir (teymi)

Jónína Erna Arnardóttir

Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir

Ragnar Jónsson

Selma Guðmundsdóttir

Sveinn Sigurbjörnsson

 

 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00