Fara í efni  

Tímabundin lokun á hluta Vesturgötu vegna framkvæmda

Yfirlitsmynd af lokun á Vesturgötu vegna framkvæmda.
Yfirlitsmynd af lokun á Vesturgötu vegna framkvæmda.

Vegna framkvæmda við byggingu íbúða við Vesturgötu 49 og 51 verður tímabundið lokað fyrir umferð eins og meðfylgjandi mynd lýsir. Lokanir vara um einn til tvo daga í senn eða á meðan verið er að tæma gáma en stefnt er að verkinu ljúki á næstu sjö eða átta vikum.

Ekki verður komist hjá því öðruvísi en að loka út frá öryggissjónarmiðum. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00