Fara í efni  

Tilnefning til menningarverðlauna Akraness 2020

Menningarhátíðin Vökudagar er fyrirhuguð dagana 29. október - 8. nóvember næstkomandi en í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu á enn eftir að koma í ljós hvort og þá hvernig hátíðin mun fara fram. Órjúfanlegur hluti Vökudaga hefur þó verið veiting Menningarverðlauna Akraness og var óskað eftir tilnefningum bæjarbúa til og með 30. september.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu