Fara í efni  

Tilkynning um lokun Ketilsflatar að Garðalundi

Vegna gatnaframkvæmda verður lokað fyrir umferð um hluta Ketilsflatar frá Þormóðsflöt að vegi inn að Garðalundi. Lokunin tekur gildi frá miðvikudeginum 12. september og varir í allt að 4 vikur.

Útbúin hefur verið hjáleið um safnasvæðið, sjá meðfylgjandi mynd með fréttinni. 


   
Fara efst
á síðu
  • Fyrirmyndarstofnun 2018
  • Akraneskaupstaður 433 1000
  • Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30
  • Stillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449