Tilkynning til íbúa - malbikun á Vesturgötu
Í dag, miðvikudaginn 11. maí er unnið við að sópa yfirborð Vesturgötu, frá Bárugötu að Skólabraut. Á morgun, fimmtudaginn 12 maí verður sá hluti þveginn og sópaður aftur.
Ef veðurspá gengur eftir er stefnt að því að á föstudaginn 13. maí verði malbikað á áðurnefndum kafla Vesturgötunnar. Lokað verður fyrir umferð á meðan á malbikun stendur, nema fyrir neyðarumferð. Íbúar við Vesturgötu og aðrir eru beðnir um að leggja ekki ökutækjum á þessum götukafla þessa daga. Ekkert má vera á götunni, sem truflað getur framkvæmdir. Ferðir strætisvagns um Suðurgötu og Vitateig falla niður föstudaginn 13 maí, þegar malbikað verður.
Íbúar eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem kunna að verða vegna framkvæmdanna og vegfarendur eru beðnir um að sýna tillitsemi.
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember