Fara í efni  

Þrettándagleði fór vel fram

Ljósmynd: Tomasz Wisla
Ljósmynd: Tomasz Wisla

Þrettándagleðin fór fram föstudaginn 6. janúar á þyrlupallinum í ágætu veðri með þrettándabrennu, álfadansi og flugeldasýningu. Jólasveinar og aðrar verur með Leppalúða og Grýlu í broddi fylkingar gengu með logandi kyndla frá félagsmiðstöðinni Þorpinu niður á þyrlupall þar sem Jónína Björg Magnúsdóttir og Linda Guðmundsdóttir sáu um að leiða sönginn. Skemmtunin fór vel fram og lauk henni með magnaðri flugeldasýningu Björgunarfélagsins.


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00