Fara í efni  

Sumarnámskeið FIMA 2018

Fimleikafélag Akraness ætlar að bjóða upp á sumarnámskeið í júní. Námskeiðin eru fyrir stelpur og stráka á aldrinum 7 til 12 ára og fara öll fram í æfingaaðstöðu félagsins við Dalbraut (gamla ÞÞÞ húsið). 

Námskeið og verð

FIMLEIKAR FYRIR STRÁKA

Fyrir 7-9 ÁRA(fæddir 2009-2011):

  • Námskeið 1: 4. - 8. júní kl.9:30 - 10:30 (Verð 2.500 kr.)
  • Námskeið 2: 11. - 13. júní kl.9:30 - 10:30 (Verð 1.500 kr.)

Fyrir 7-9 ÁRA(fæddir 2007-2008):

  • Námskeið 1: 4. - 8. júní kl.10:30 - 12:00 (Verð 3.750 kr.)
  • Námskeið 2: 11. - 13. júní kl.10:30 - 12:00 (Verð 2.250 kr.)

FIMLEIKAR FYRIR STELPUR

Fyrir 7-8 ára(fæddar 2010-2011)

  • Námskeið 1: 18. - 22.júní kl.10:00 - 11:00 (Verð 2.500 kr.)
  • Námskeið 2: 25. - 29.júní kl.10:00 - 11:00 (Verð 2.500 kr.)
  • Námskeið 3: 2. - 6.júlí kl.10:00 - 11:00 (Verð 2.500 kr.)

Fyrir 9-10 ára(fæddar 2008-2009)

  • Námskeið 1: 18. - 22. júní kl.11:00 - 12:30 (Verð 3.750 kr.)
  • Námskeið 2: 25. - 29.júní kl.11:00 - 12:30 (Verð 3.750 kr.)
  • Námskeið 3: 2. - 6.júlí kl.11:00 - 12:30 (Verð 3.750 kr.)

Fyrir 11-12 ára(fæddar 2006-2007)

  • Námskeið 1: 18. - 22. júní kl.13:00 - 14:30 (Verð 3.750 kr.)
  • Námskeið 2: 25. - 29.júní kl.13:00 - 14:30 (Verð 3.750 kr.)
  • Námskeið 3: 2. - 6.júlí kl.13:00 - 14:30 (Verð 3.750 kr.)

PARKOUR fyrir stelpur og strákar

Fyrir 7-8 ára(fædd 2010-2011):

  • Námskeið 1: 4. - 8. júní kl.12:30 - 13:30 (Verð 2.500 kr.)
  • Námskeið 2: 11. - 13. júní kl.12:30 - 13:30 (Verð 1.500 kr.)

Fyrir 9-10 ára(fædd 2008-2009):

  • Námskeið 1: 4. - 8. júní kl.13:30 - 15:00 (Verð 3.750 kr.)
  • Námskeið 2: 11. - 13. júní kl.12:30 - 13:30 (Verð 2.250 kr.)

Fyrir 11 ára og eldri(fædd 2007 og eldri):

  • Námskeið 1: 4. - 8. júní kl.15:00 - 16:30 (Verð 3.750 kr.)
  • Námskeið 2: 11. - 13. júní kl.15:00 - 16:30 (Verð 2.250 kr.)

Skráning

Skráning á sumarnámskeið FIMA fer fram inná Nóra (sjá hnapp). Fyrirspurnir berist á netfangið yfirthjalfari@fima.is.

Smelltu hér til að skrá barn á sumarnámskeið FIMA

ATH.NÁMSKEIÐ FYRIR ELDRI IÐKENNDUR FÉLAGSINS VERÐA AUGLÝST SÉRSTAKLEGA.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00