Fara í efni  

Stofnanir opna á ný eftir veðurofsa

Eftirfarandi stofnanir hafa opnað á ný eftir veðurofsa sem gekk yfir suðvesturhornið:

 • Íþróttamannvirki Akraneskaupstaðar opnuðu kl. 11 en Jaðarsbakkalaug verður lokuð fram eftir degi á meðan verið er að ná hitastigi laugarinnar upp. 
 • Þjónustuver Akraneskaupstaðar opnaði kl. 11.
 • Bókasafn Akraness opnaði kl. 12. 
 • Akranesviti verður lokaður í dag. 
 • Guðlaug verður lokuð í dag. 
 • Fjöliðjan verður lokuð í dag

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00