Fara í efni  

Starfi leikskóla á Akranesi lýkur kl. 14:30 þriðjudaginn 3. nóvember

Skóla- og frístundasvið í samráði við leikskólastjóra hefur ákveðið að starfi leikskólanna ljúki kl. 14:30 þriðjudaginn 3. nóvember til þess að starfsfólk leikskólanna hafi tækifæri til að skipuleggja starfið fyrir næstu tvær vikur og undirbúa starfið til samræmis við útgefna reglugerð heilbrigðisráðuneytisins frá 1. nóvember.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu