Fara í efni  

Skógarhverfi 3A - úthlutun lokið

Samkvæmt reglum um úthlutun lóða var haldinn sérstakur úthlutunarfundur í bæjarráði þann 5. ágúst þar sem dregið var úr umsóknum um hverja lóð fyrir sig. Fulltrúi sýslumannsins á Vesturlandi var viðstaddur útdráttinn.


Útdráttur lóða:


A. Einbýlishúsalóðin Skógarlundur nr. 1.
Alls barst 1 umsókn:
1. Hallgrímur Pálmi Stefánsson.
Umsækjandi fær úthlutað viðkomandi lóð.


B. Einbýlishúsalóðin Skógarlundur nr. 2.
Engin umsókn barst og verður málið til ákvörðunar á fundi bæjarráðs þann 12. ágúst næstkomandi,


C. Einbýlishúsalóðin Skógarlundur nr. 3.
Engin umsókn barst og verður málið til ákvörðunar á fundi bæjarráðs þann 12. ágúst næstkomandi.


D. Einbýlishúsalóðin Skógarlundur nr. 4.
Alls barst 1 umsókn:
1. Petrún Berglind Sveinsdóttir.
Umsækjandi fær úthlutað viðkomandi lóð.


E. Einbýlishúsalóðin Skógarlundur nr. 5.
Alls bárust 2 umsóknir.
Dreginn var út Hlöðver Már Pétursson.


F. Einbýlishúsalóðin Skógarlundur nr. 6.
Alls bárust 20 umsóknir.
Dregin var út Guðrún Hróðmarsdóttir.


G. Einbýlishúsalóðin Skógarlundur nr. 7.
Alls bárust 2 umsóknir,
Dreginn var út Sveinbjörn Geir Hlöðversson.

H. Einbýlishúsalóðin Skógarlundur nr. 8.
Alls bárust 40 umsóknir.
Dregin var út Aðalheiður Anna Einarsdóttir.

I. Einbýlishúsalóðin Skógarlundur nr. 10.
Alls bárust 50 umsóknir.
Dreginn var út Stefán Snær Ágústsson.


J. Einbýlishúsalóðin Akralundur 28.
Alls bárust 4 umsóknir.
Dreginn var út Halldór Ólafsson.


K. Einbýlishúsalóðin Akralundur 30.
Alls barst 1 umsókn:
1. Ásta María Búadóttir
Umsækjandi fær úthlutað viðkomandi lóð.

L. Raðhúsalóðin Akralundur nr. 33-41.
Alls bárust 21 umsóknir.
Dreginn var út HM-pípulagnir Akranesi ehf.


M. Raðhúsalóðin Akralundur nr. 43-51.
Alls bárust 19 umsóknir.
Dreginn var út Skóflan hf.


N. Raðhúsalóðin Álfalundur nr. 28-32.
Alls bárust 45 umsóknir. 
Dreginn var út Alexandra Björk Guðmundsdóttir.


O. Raðhúsalóðin Álfalundur nr. 31-43.
Alls bárust 12 umsóknir.
Dreginn var út HRG málun.


P. Raðhúsalóðin Álfalundur nr. 34-42.
Alls bárust 38 umsóknir.
Dreginn var út Félag lóðareiganda í Hafnarseli.

Q. Raðhúsalóðin Álfalundur nr. 45-55.
Alls bárust 6 umsóknir.
Dreginn var út Kristinn Smári Sigurjónsson.

 

Bæjarráð þakkar umsækjendum kærlega fyrir þeirra framlag og fulltrúa sýslumanns
fyrir hans störf.


Umsóknargjöld þeirra sem ekki fengu úthlutaða lóð verða endurgreidd á næstu
dögum. Um mikinn fjölda umsókna var að ræða og því mun endurgreiðsluferlið
taka einhvern tíma en reynt verður að hraða þeim þætti.

 

 

 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00