Fara í efni  

Öskudagurinn á Akranesi

Það verður kátt á götum bæjarins í dag þar sem Öskudagurinn er genginn í garð. Börn á Akranesi eru í skólum til hádegis og fara þá í kjölfarið að ganga á milli fyrirtækja. Endilega takið vel á móti þeim! 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu