Fara í efni  

Nýjar upplýsingar í kortasjá Akraneskaupstaðar

Nú er hægt að hoppa aftur í tímann og skoða eldri loftmyndir í kortasjá Akraneskaupstaðar. Allar myndir sem Loftmyndir ehf. hafa tekið eru aðgengilega með þessum hætti. Hægt er að bera saman hvaða tvö ár sem er, þar sem myndir eru til. 

Leiðbeiningar koma upp við opnun kortasjáarinnar hér 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00