Fara í efni  

Norðurálsmótið 2018

Nú er Norðurálsmótið að bresta á, margir komnir á Skagann og mikið líf hér í bæ. Fjöldi liða víðs vegar af landinu er komið hér saman til þess eins að keppa í fótbolta og njóta okkar gestrisnar. 

Skrúðgangan hefur sinn fasta sess í dagskrá mótsins og leggja mótsgestir af stað frá bílaplaninu við bæjarskrifstofuna að Stillholti 16-18 kl. 10:45 í átt að Akraneshöllinni þar sem setning mótsins fer fram. Vekjum athygli á því að ekki má leggja á bílstæðinu við skrifstofuna fyrr en skrúðgöngu lýkur. 

Við óskum öllum liðum góðs gengis og bjóðum þau um leið velkomin á Akranes.

Allar upplýsingar um mótið er að finna á www.norduralsmot.webs.com


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00