Fara í efni  

Lokun við Þjóðbraut 1-5 vegna steypuvinnu þann 12. júní

Vegna steypuvinnu við Garðabraut 1 þann 12. júní, mun vera lokað fyrir umferð frá Faxatorgi og að Þjóðbraut 5.  Vinnuvélar og steypuvélar munu þvera veginn og er áætlað að lokun taki gildi frá kl. 6 og að steypuvinnu sé lokið fljótlega eftir hádegi sama dag.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu