Fara í efni  

Lokun í miðbænum vegna 17. júní hátíðarhalda

Þann 17. júní verða lokanir í miðbænum vegna hátíðarhalda við Akratorg. 

Lokanir taka gildi frá kl. 12 á hádegi þann 17. júní og standa yfir til kl. 17 sama dag.

Lokað verður fyrir umferð niður Kirkjubraut frá gatnamótum Kirkjubrautar/Akurgerðis og niður að gatnamótum Skólabrautar/Suðurgötu. Eins verður líka lokun frá gatnamótum Akursbrautar/Suðurgötu og að gatnamótum Suðurgötu/Mánabrautar.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu