Fara í efni  

Lokun göngustígar milli Þjóðbrautar og Dalbrautar

Loka þarf göngustíg milli þjóðbrautar og Dalbrautar um óákveðin tíma. Er það vegna framkvæmda við lóð númer 5 við Þjóðbraut og lóð númer 6 við Dalbraut. Einnig þarf að grafa upp stíginn vegna veitulagna. Hjáleiðir eru um Stillholt og Esjubraut. Vegfarendur eru beðnir um að virða þessa lokun því undirlag stígsins er óstöðugt og því hætta á að það hrynji úr honum, vegna framkvæmda á lóðum.


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00