Fara í efni  

Lokun Faxabrautar vegna niðurrifs við sandþró

Vegna framkvæmda við niðurrif veggja við sandþró Sementsverksmiðjunnar þá verður Faxabrautinni lokað tímabundið. Lokunin gildir í dag, föstudaginn 5. apríl og laugardaginn 6. apríl.  Mögulega gæti þurft að loka götunni tímabundið í næstu viku, það verður auglýst sérstaklega.


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00