Fara í efni  

Lokun á Merkurteig við Suðurgötu

Vegna framkvæmda við veitulagnir þarf að loka Merkurteig við gatnamót Suðurgötu. Veitur eru að vinna við veitulagnir í gangstétt við Merkurteig og þurfa að þvera götuna vegna þessa. Merkurteigur verður því botnlangagata frá Skólabraut á meðan framkvæmdir standa yfir. Gert er ráð fyrir að gatnamót Suðurgötu og Merkurteigs verði lokuð fyrir umferð í um eina viku. Kaupstaðurinn mun svo endurnýja gangstétt við Merkurteig, eftir að veituframkvæmdum er lokið.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00