Fara í efni  

Lokun á Elínarvegi vegna gatnaframkvæmda

Gatnaframkvæmdir munu hefjast þann 15. maí næstkomandi við Hausthúsatorg og mun Elínarvegur því verða lokaður á meðan á þeirri framkvæmd stendur. Áætlað er að framkvæmdir standi yfir í 4 vikur. 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu