Fara í efni  

Leitin að hamingjunni - heimildamynd um vellíðan eldri borgara - ókeypis aðgangur

Leitin að hamingjunni

Föstudaginn 24. maí næstkomandi verður í Tónbergi sýnd heimildamyndin „Leitin að hamingjunni”. Í heimildamyndinni er rætt við 13

 einstaklinga á aldrinum 70-91 árs um það hvernig þeir hafa skapað sér hamingjuríka tilveru.

Ingrid Kuhlman, ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun, mun fræða okkur um hamingjuna áður en myndin hefst og eftir myndina verða umræður.

Allir eru velkomnir og er aðgangur ókeypis.  


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00