Fara í efni  

Laus störf hjá Akraneskaupstað

Bæjarskrifstofa Akraneskaupstaðar auglýsir nú eftir tveimur starfsmönnum.

Annars vegar í starf verkefnastjóra reikningshalds og hins vegar í starf fulltrúa á skipulags- og umhverfissviði. Í báðum tilfellum er um fullt starf að ræða.

Umsóknarfrestur er til 17. nóvember og áhugasamir eru eindregið hvattir til að sækja um.

Allar nánari upplýsingar er að finna hér.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu