Fara í efni  

Kynningarfundur um rannsóknir í Hvalfirði 12.júní

Röst sjávarrannsóknasetur boðar til íbúafundar 12. júní kl. 19:30 á Hótel Laxárbakka til að kynna fyrirhugaðar hafrannsóknir í botni Hvalfjarðar í júlí.

Sjá hér á vef Hvalfjarðarsveitar Röst sjávarrannsóknasetur - íbúafundar | Hvalfjarðarsveit (hvalfjardarsveit.is)


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu