Fara í efni  

Innritun næsta árs og skólaslit í Tónlistarskólanum á Akranesi

Innritun í tónlistarnám við Tónlistarskólann á Akranesi fer nú fram rafrænt á heimasíðu Tónlistarskólans og á heimasíðu Akraneskaupstaðar. Þeir sem stunda nám við skólann verða að staðfesta áframhaldandi nám með rafrænum hætti og allar nýskráningar verða að gerast á sama hátt.

Skólaslit tónlistarskólans fara fram miðvikudaginn 25. maí næstkomandi kl. 17:00 og verða árlegir vortónleikar skólans sem hér segir:

 • 12. maí kl.18:00 í Tónbergi.
 • 12. maí kl.20:30 í Hallgrímskirkju í Hvalfjarðarsveit
 • 19. maí kl.20:00 í Tónbergi

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00