Fara í efni  

Íbúafundur vegna skipulagsvinnu á Jaðarsbökkum

Íbúafundur á vegum bæjarstjórnar Akraness varðandi skipulagsmál á Jaðarsbökkum verður haldinn miðvikudaginn 10. janúar næstkomandi klukkan 20:00 að Dalbraut 4.

Á fundinum verður farið yfir stöðu verkefnisins og það sem er framundan í skipulagsvinnunni, ásamt því að íbúum gefst kostur á að spyrja bæjarfulltrúa út í málið.

Hér finnið þið hlekk á streymi fundarins. Athugið að ekki verður boðið upp á opnar spurningar í gegnum streymið, aðeins á staðnum.  


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00