Fara í efni  

Hvað verður um krónurnar okkar? Atvinnu- og ferðamál og Menningar- og safnamál

Akraneskaupstaður hefur látið framleiða fimm myndbönd um fjárhagsáætlun kaupstaðarins fyrir árið 2019. Stefna bæjarins að kynna fjárhagsáætlun ár hvert með þessum hætti en fyrstu myndböndin voru framleidd fyrir ári síðan í tengslum við fjárhagsáætlun 2018. Myndböndin veita upplýsingar um einstaka málaflokka innan stjórnsýslunnar, þ.e. skipulags- og umhverfismál, menningar- og safnamála, skóla- og frístundamál, velferðar- og mannréttindamál, stjórnsýslu- og fjármál og atvinnu- og ferðamál. Það var Muninn kvikmyndagerð ehf. sem sá um framleiðslu efnisins og Margrét Blöndal sem talar inn á myndböndin ásamt Sævari Frey Þráinssyni bæjarstjóra.

Fimmta og síðasta myndbandið til kynningar er um atvinnu- og ferðamál og menningar- og safnamál fyrir árið 2019


Fyrsta kynningarmyndbandið er aðgengilegt hér - Hvað verður um krónurnar á skóla- og frístundasviði?
Annað kynningarmyndbandið er aðgengilegt hér - Hvað verður um krónurnar á skipulags- og umhverfissviði?
Þriðja kynningarmyndbandið er aðgengilegt hér - Hvað verður um krónurnar á velferðar- og mannréttindasviði?
Fjórða kynningarmyndbandið er aðgengilegt hér - Hvað verður um krónurnar á stjórnsýslu- og fjármálasviði?


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00