Fara í efni  

Hreyfivika á Akranesi

Dagana 20. September til 30. September er Hreyfivika ÍSÍ haldin.

ÍA og Heilsueflandi samfélag Akranes munu bjóða upp á dagskrá þessa daga sem hvetur fólk til hreyfingar og hugsar til langtíma um heilsuna.

ÍA og Heilsueflandi samfélag standa fyrir nokkrum viðburðum í Hreyfivikunni.

 

Miðvikudaginn 22.september - kl 20.00

Dr. Viðar Halldórsson prófessor í félagsfræði ræða m.a um áhugahvöt, samheldni og félagslega þáttinn sem huga þarf að samhliða hreyfingu. Fyrirlesturinn er opinn öllum og verður í frístundamiðstöðinni Garðavöllum. Einnig verður hægt að fylgjast með streymi á síðunni fésbókarsíðu Heilsueflandi samféag Akranesi

Miðvikudaginn 29.september - 17:00 
Anna Bjarnadóttir mun bjóða upp á göngu. Mæting við Elínarhöfða. 

 

 

 

 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00