Fara í efni  

Hreyfiávísun fyrir íbúa 19 ára og eldri

Ein af aðgerðum Akraneskaupstaðar til viðspyrnu vegna heimsfaraldursins Covid-19 er að veita íbúum Akraness 19 ára og eldri hreyfiávísun að verðmæti kr. 5000.

Hreyfiávísun er hægt að nýta upp í námskeiðskostnað og er skilyrði að námskeiðið sé haldið af aðila með starfsemi á Akranesi. 

Fyrirkomulag vegna nýtingu fer fram í gegnum greiðslu- og skráningarkerfið Nóra þar sem íbúar einfaldlega haka við að nýta hreyfiávísun þegar skráning fer fram. Hreyfiávísunin gildir frá 1. júní til 15. desember 2020.

Nánari upplýsingar fast hér


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00