Fara í efni  

Heitavatnslaust á Akranesi

Vegna tenginga verður heitavatnslaust á Esjubraut 2-43, Esjuvöllum 1-22, Dalbraut 14-16, Þjóðbraut 11-13 og Skarðsbraut 17-19 á Akranesi  mán. 17. desember kl. 09:00-14:00. Sjá nánar á korti .

Fólki er bent á að hafa skrúfað fyrir alla heitavatnskrana til að draga úr hættu á slysi eða tjóni þegar vatnið kemst á að nýju. Í kuldatíð er ráðlegt að hafa glugga lokaða og útidyr ekki opnar lengur en þörf krefur til að koma í veg fyrir að það kólni.

Starfsfólk Veitna biðst velvirðingar á óþægindum vegna þessa.

 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00