Fara í efni  

Heimsókn forsætisráðherra á Skagann

Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri, Valgarður Lyngdal Jónsson, bæjarfulltrúi, Líf Lárusdóttir, bæjar…
Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri, Valgarður Lyngdal Jónsson, bæjarfulltrúi, Líf Lárusdóttir, bæjarfulltrúi, Ragnar Baldvin Sæmundsson, bæjarfulltrúi og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra heimsótti Akranes í gærmorgun og tók Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri á móti henni ásamt bæjarfulltrúunum Valgarði Lyngdal Jónssyni, Líf Lárusdóttur og Ragnari Baldvin Sæmundssyni. Forsætisráðherra ræddi við þau um hverjar séu helstu áherslurnar í bæjarmálum á Akranesi og fékk innsýn í hvaða málefni brenna mest á sveitarfélaginu.


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00