Fara í efni  

Hefur þú íhugað að gerast dagforeldri?

Dagforeldrar starfa sjálfstætt, en í samstarfi við sveitarfélagið sem hefur umsjón og eftirlit með starfsemi þeirra ásamt því að sjá um ráðgjöf og upplýsingar.

Með því að gerast dagforeldri er hægt að skapa sér atvinnu og fá um leið tækifæri til að verja meiri tíma með eigin börnum. Leyfi er veitt fyrir einu til fjórum börnum fyrsta árið og allt að fimm börnum eftir það. Þar með talin eru eigin börn undir skólaaldri.

Nánari upplýsingar um starf dagforeldra, tengilið málaflokksins hjá Akraneskaupstað og fleira er að finna hér.

Áhugasamir geta sótt um leyfi til að gerast dagforeldri með því að ýta á hnappinn hér fyrir neðan.

Sækja um leyfi


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00