Fara í efni  

Grundaskóli - viðbót við leiksvæði

Umhverfis leiksvæðið er beð og í það er búið að setja mold en ekki verður platnað í það gróðri fyrr en næsta vor.

Í morgun fékk garðyrkjustjóri nemendur í 4 og 5 bekk Grundaskóla með sér í lið til að setja niður 200 túlipanalauka sem koma svo upp snemma næsta vor. Að setja niður laukana er meðal annars liður í að fá nemendur til að vernda beðið og traðka ekki í moldinni. Í leiðinni fengu nemendur fræðslu frá garðyrkjustjóra um túlipanalauka og ferli þeirra í moldinni.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00