Fara í efni  

Góðgerðarprjón - prjónum saman

Starfsfólk félagsstarfsins á Dalbraut 4 hvetur prjónara og áhugafólk um prjónaskap að koma og prjóna saman, félagsstarfið leggur til garn og lopa sem safnast hefur upp hjá þeim síðustu misseri. Prjónar verða á staðnum.

Afraksturinn verður gefinn til ýmissa góðra málefna´.

Félagsstarfið verður opið í allt sumar alla virka daga frá kl. 10:00 - 16:00. Við prjónum alla daga á opnunartíma.

Bestu kveðjur frá starfsfólki félagsstarfs Akraneskaupstaðar.


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00