Fara í efni  

Gáma lokar 23. febrúar fyrr vegna veðurs

Það tilkynnist hér til íbúa á Akranesi að Gámaþjónusta Vesturlands ákvað í um kaffileitið að loka söfnunarsvæði Gámu það sem eftir er dags, þar sem veður er orðið mjög vont og vindátt þannig að miklar hviður geta orðið á leiðinni þarna uppeftir.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu