Fara í efni  

Fréttir af Búkollu

Eins og íbúar hafa tekið eftir, þá hefur Búkolla verið lokuð um nokkuð skeið. Framkvæmdir á nýju húsnæði Búkollu hafa dregist vegna utanaðkomandi aðstæðna, en unnið er hörðum höndum að uppbyggingu.

Stefnt er að því að verslunin opni á Smiðjuvöllum 9, í júní að öllu óbreyttu.

Opnunardagsetning verður tilkynnt sérstaklega þegar hún liggur fyrir.

Starfsfólk Búkollu þakkar biðlundina sem íbúar hafa sýnt og hlakkar til að taka á móti viðskipavinum í bættum húsnæðisaðstæðum.


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00