Fara í efni  

Framkvæmdir á Kirkjubraut - gatnaþrenging

Mánudaginn 27. maí eru áformaðar framkvæmdir á Kirkjubraut, á móts við Kirkjubraut 32. Búast má við truflun á umferð vegna þessa en til stendur að setja upp gatnaþrengingar á framkvæmdasvæðinu. Áætlað er að framkvæmdir standi yfir í 5 daga.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu