Fara í efni  

Faxabraut - lokun

Faxabraut verður lokuð fyrir umferð frá og með fimmtudegi 9. ágúst til og með laugardegi 11. ágúst. Umferð flutningabíla er þó heimil og skulu ökumenn sýna aðstæðum tillitsemi og fara með varúð. Lokunin er vegna þess að verktaki við niðurrif Sementsverksmiðjunnar er að skipa út brotajárni þessa daga.


   
Fara efst
á síðu
  • Fyrirmyndarstofnun 2018
  • Akraneskaupstaður 433 1000
  • Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30
  • Stillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449