Fara í efni  

Lokið - Fasteignafélag Akraneskaupstaðar óskar eftir tilboðum í Reiðhöll

Óskað eftir tilboðum í verkið „Límtrésburðarvirki, klæðningareiningar og ytri frágangur“.

Fasteignafélag Akraneskaupstaðar óskar eftir tilboðum í Reiðhöll hestamannafélagsins Dreyra á Akranesi. „Límtrésburðarvirki, klæðningareiningar og ytri frágangur“.

Verkið felst í hönnun og afhendingu á límtrésburðarvirki, festingum og tilheyrandi aukabúnaði til samsetningar og frágangi á burðarvirki og ytra byrði byggingarinnar. Verklok 1.október 2020.

Útboðsgögn eru afhent á stafrænu formi með því að senda tölvupóst á netfangið akranes.utbod@mannvit.is, þar sem fram kemur heiti verks, nafn bjóðanda, og nafn, netfang og símanúmer tengiliðs bjóðanda.

Tilboð verða opnuð í Stjórnsýsluhúsi Akraness, Stillholti 16-18, 300 Akranes, þriðjudaginn 7. apríl 2020 kl. 12:00


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00