Fara í efni  

Vinátta í verki - landssöfnun vegna náttúruhamfaranna í Grænlandi

Vinátta í verki - landssöfnun vegna náttúruhamfaranna í Grænlandi
Vinátta í verki - landssöfnun vegna náttúruhamfaranna í Grænlandi

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 13. júlí sl. að veita kr. 250.000 í söfnunina „Vinátta í verki“ sem er söfnun sem Hjálparstofnun kirkjunnar stendur fyrir, til að aðstoða íbúa í þorpinu Nuugaatsiaq í Grænlandi eftir að flóðbylgja gekk yfir þorpið.


   
Fara efst
á síðu
  • Akraneskaupstaður 433 1000
  • Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30
  • Stillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449