Fréttir
Akraneskaupstaður hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2023
13.10.2023
Ráðstefna Jafnvægisvogarinnar, Við töpum öll á einsleitninni - Jafnrétti er ákvörðun, var haldin við hátíðlega athöfn á RÚV í gær, 12. október, í beinu streymi. Þar kynnti Elíza Reid viðurkenningarhafa og hlaut Akraneskaupstaður viðurkenningu annað árið í röð ásamt 10 öðrum sveitarfélögum, 22 stofnunum og 56 fyrirtækjum.
Lesa meira
Opinn íbúafundur vegna niðurstöðu Verkís á íþróttahúsinu á Vesturgötu
10.10.2023
Kynning á niðurstöðum úttektar Verkís verkfræðistofu á íþróttahúsinu á Vesturgötu verður haldin í gegnum Teams fimmtudaginn 12. október kl. 17:00.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur þann 10. október
10.10.2023
1380. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í Miðjunni að Dalbraut 4 og hefst hann kl. 17. Dagskrá fundarins og hlekkur á beint streymi fundarins er að finna hér að neðan.
Lesa meira
SSV opin skrifstofa Akranes
09.10.2023
Sigursteinn menningarfulltrúi verður með opna skrifstofu á Breið samvinnu- og nýsköpunarrým á morgun 10. október kl. 10:00-15:00 (Athugið breytta dagsetningu að þessu sinni)
Lesa meira
Samvinna eftir skilnað - Námskeið fyrir foreldra
09.10.2023
Samvinna eftir skilnað SES - Námskeið fyrir foreldra barna/ungmenna sem búa á tveimur heimilum.
Lesa meira
Sundabraut - Kynningarfundur í Tónbergi 11. október
09.10.2023
Kynningarfundur fyrir íbúa og hagaðlila á Vesturlandi á Vesturlandi í Tónbergi 11. október.
Lesa meira
Brekkubæjarskóli tilnefndur til Íslensku menntaverðlaunanna 2023
05.10.2023
Brekkubæjarskóli fær tilnefningu til Íslensku menntaverðlaunanna í flokki framúrskarandi skólastarfs eða menntaumbóta. Fyrir þróun árangursríkrar teymiskennslu og inngildandi kennsluhætti.
Lesa meira
Grundaskóli - viðbót við leiksvæði
03.10.2023
Ný viðbót við leiksvæði Grundaskóla hefur verið tekið í notkun.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur þann 26. september
25.09.2023
1379. fundur bæjarstjórnar verður haldinn þriðjudaginn 26. september næstkomandi í Miðjunni að Dalbraut 4, dagskrá fundarins og hlekk á streymi má finna hér að neðan.
Lesa meira
Lokun á hluta íþróttahússins við Vesturgötu vegna ófullnægjandi loftgæða
20.09.2023
Tekin hefur verið ákvörðun um að ráðast strax í endurbætur og loka íþróttasal og kjallara hússins frá og með fimmtudeginum 21. september n.k. Búið verður þannig um væntanlegt framkvæmdarsvæði að hægt verður að halda áfram starfsemi í fimleikahúsi og Þekju, ásamt því að nýta búningsklefa og anddyri við fimleikahús (suðuranddyri).
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember