Fréttir
Leikskólinn Akrasel fagnar komu Bambahúss í Skógræktinni
25.08.2023
Í dag föstudaginn 25. ágúst komu Bamba húsin sem leikskólinn Akrasel keypti fyrr í sumar í Skógræktina.
Lesa meira
Hverfishleðslustöðvar orðnar virkar
01.08.2023
Settar hafa verið upp hleðslustöðvar fyrir almenning í samvinnu við ON
Lesa meira
Áframhaldandi endurbætur á húsnæði Höfða á Akranesi.
21.07.2023
Að fenginni tillögu stjórnar Framkvæmdasjóðs aldraðra hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að veita framlag til endurnýjunar á þakklæðningu, veggjaklæðningu ásamt nýjum endurbættum gluggum í 2.áfanga Höfða. Auk þess til endurnýjunar á þakkanti og flatra þaka í 1.áfanga Höfða.
Lesa meira
Hinsegin hátíð á Vesturlandi
19.07.2023
Unglingar í Vinnuskólanum á Akranesi flögguðu í morgun 19. júli, regnbogafánum vegna upphafs Hinsegin hátíðar á Vesturlandi sem fram fer á Akranesi dagana 20. - 23. júlí.
Lesa meira
Okkar Akranes - Bætt aðgengi að fjörum
10.07.2023
Í íbúakosningu sem fram fór í vor á Okkar Akranes „Opin og græn svæði“- kom fram mikill áhugi bæjarbúa á að lagfæra aðgengi að fjörum m.a. að Krókalóni, Lambhúsasundi og út að Gamla vita.
Lesa meira
Styrkur fyrir hönnun á bættu aðgengi og sturtuaðstöðu á Langasandi.
06.07.2023
Skipulagsmál
Akraneskaupstaður fær styrk fyrir hönnun á aðgengi og sturtuaðstöðu á Langasandi. Það fengu alls 28 verkefni styrk úr framkvæmdasjóði ferðamannastaða í ár fyrir samtals 550 milljónir króna.
Lesa meira
Fallegur dagur til að mála Regnbogagötu á Akranesi
03.07.2023
Það var einstaklega fallegur dagur í dag þegar hópur fólks safnaðist saman og málaði Regnbogagötu hér í bænum. Tilefnið er Hinsegin hátíð Vesturlands 2023 sem haldin verður 22 júlí næstkomandi.
Lesa meira
Pálmar Vígmundsson er rauðhærðasti Íslendingurinn 2023
02.07.2023
Keppnin um rauðhærðasta Íslendinginn 2023 fór fram á Írskum dögum um helgina.
Lesa meira
Vinnuskólinn í fullum gangi við fegrun bæjarins
30.06.2023
Vinnuskólinn hóf störf í byrjun júní og hafa unglingarnir unnið hörðum höndum við fegrun bæjarins.
Lesa meira
Akranesstrætó - breytt akstursleið frá 30. júní vegna götulokana
28.06.2023
Vegna lokana á götum á Írskum dögum og málningavinnu eftir hátíðina, verður akstursleiðum 1 og 2 fyrir Akranesstrætó breytt frá fös 30. júní.
Breyting er sýnd á meðfylgjandi aksturleiðakortum, fyrir leið 1 og 2. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember