Fara í efni  

Breyttur akstur innanbæjarstrætó vegna Írskra daga

Vegna Írskra daga verður breyting á ferðum innanbæjarstrætós eftir hádegi á föstudaginn 5. júní.

Strætóinn mun ekki fara neðar í miðbæinn en að Merkigerði í kjölfar gatnalokana vegna hátíðarhalda.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu