Fréttir
Nýtt skip í Akraneshöfn
08.06.2015
Föstudaginn 5. júní sl. var líflegt um að litast við Akraneshöfn en nýtt uppsjávarskip Bjarni Ólafsson AK 70 kom til hafnar þann dag. Það var útgerðarfyrirtækið Runólfur Hallfreðsson ehf. á Akranesi sem keypti fyrrnefnt skip frá útgerðinni Fiskeskjer í Noregi. Skipið...
Lesa meira
Til hamingju með daginn sjómenn
07.06.2015
Akraneskaupstaður sendir sjómönnum og fjölskyldum þeirra hamingjuóskir í tilefni dagsins. Dagskrá Sjómannadagsins á Akranesi má sjá hér.
Lesa meira
Þjóðhátíðardagur Svía
06.06.2015
Í tilefni af þjóðhátíðardegi Svía í dag þann 6. júní er sænska fánanum flaggað á Akratorgi þar sem Västervik er einn af vinarbæjum Akraness. Västervik er hafnarborg í Smálöndunum í Svíþjóð og er um 200 km frá Stokkhólmi. Fólksfjöldi þar er um 37 þúsund manns. Vegna nálægðar borgarinnar við höfn og þar...
Lesa meira
Þjóðhátíðardagur Dana
05.06.2015
Í tilefni af þjóðhátíðardegi Dana í dag þann 5. júní er danska fánanum flaggað á Akratorgi þar sem Tønder í Danmörku er einn af vinarbæjum Akraness. Tønder er bær sunnarlega á Jótlandi, nálægt þýsku landamærunum. Tønder varð til við sameiningu nokkurra bæjarfélaga, Bredebro, Højer, Løgumkloster, Nørre-Rangstrup, Skærbæk og Tønder og er...
Lesa meira
Sjómannadagurinn á Akranesi
04.06.2015
Dagskrá Sjómannadagsins á Akranesi, sunnudaginn 7. júní er eftirfarandi: Kl. 11 - Sjómannadagsmessa. Blómsveigur lagður að sjómanninum á Akratorgi að lokinni athöfn.
Kl. 11 - Sjósund með Sjósundsfélaginu. Farið frá Jaðarsbakkalaug niður að sjó. Nýliðar sérstaklega velkomnir. Konfekt í potti að sundi loknu.
Lesa meira
Hraðhleðslustöð opnar í næstu viku
04.06.2015
Hraðhleðslustöð opnar formlega n.k. þriðjudag kl. 10 á Akranesi. Bæjarbúar hafa eflaust tekið eftir framkvæmdum á bílaplani verslunarkjarnans á Dalbraut 1 en stöðin er staðsett þar.
Lesa meira
Sumarsýningar á bókasafninu
03.06.2015
Handverkssýning félagsstarfs aldraða og öryrkja, opnar á Bókasafni Akraness föstudaginn 5. júní kl. 15. Sýndir eru munir frá vetrarstarfinu sem einstaklingar hafa unnið að Kirkjubraut 40 í vetur. Sýnd verða fjölbreytt verk sem lýsa vel öflugu skapandi starfi sem fer þar fram, og má þar nefna t.d. muni unna úr leir, gleri...
Lesa meira
Sumaráætlun Strætó á Vesturlandi
03.06.2015
Vakin er athygli á því að sumaráætlun Strætó tekur gildi þann 7. júní n.k. fyrir ferðir á Vestur- og Norðurlandi. Helstu breytingar eru eftirfarandi:
Lesa meira
Fjölmennt á íbúafundi með HB Granda
02.06.2015
Um 200 manns sóttu íbúafund um málefni HB Granda á Breið sem haldinn var í Tónbergi þann 28. maí síðastliðinn. Markmið fundarins var að kynna hugmyndir og óskir HB Granda um mögulega uppbyggingu á Akranesi og til að gefa bæjarbúum tækifæri til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri.
Lesa meira
Sumarstarf í Þorpinu
28.05.2015
Frá 9. til 25. júní verður Frístundamiðstöðin Þorpið með sumarstarf (Gaman-saman) fyrir börn fædd 2002-2005. Boðið verður upp á fjölbreytta og skemmtilega sumardagskrá með mikilli útiveru og skapandi starfi
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember