Fara í efni  

Forstöðumaður menningar- og safnamála

Ljósmynd tekin við undirritun Þjóðarsáttmála um læsi.
Ljósmynd tekin við undirritun Þjóðarsáttmála um læsi.

Akraneskaupstaðar auglýsti nýtt starf forstöðumanns menningar- og safnamála um miðjan október. Umsóknarfrestur rann út þann 9. nóvember síðastliðinn og voru umsækjendur tuttugu og fjórir. Ráðningarferli stendur yfir um þessar mundir en það er ráðningarstofan Hagvangur sem sér um úrvinnslu umsókna í samstarfi við bæjaryfirvöld.

Umsækjendur um starf forstöðumanns menningar- og safnamála eru eftirfarandi:

Anna Leif Elídóttir, verkefnastjóri

Áslaug Maack Pétursdóttir, MPM

Birgitta Ásgrímsdóttir, sölu- og markaðsstjóri

Bryndís Brynjarsdóttir, grunnskólakennari

Brynja Valdimarsdóttir, safngæsla og leiðsögn

Drífa Gústafsdóttir, skipulagsfræðingur

Eiríkur P. Jörundsson, menningarráðgjafi

Ella María Gunnarsdóttir, verkefnastjóri

Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir, héraðsskjalavörður

Guðmundur E. Finnsson, tækniráðgjafi og viðburðarstjóri

Guðrún Svava Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri

Gunnar Kristinn Þórðarson, MPA

Heiðrún Eva Konráðsdóttir, leiðbeinandi

Helga Þórsdóttir, myndlistarmaður

Inga Rósa Loftsdóttir, veitingastjóri

Kristrún Kristinsdóttir, nemi

Lind Völundardóttir, framkvæmdastjóri

Margrét Hermanns- Auðardóttir, Phil.Dr.

Ómar Örn Kristófersson, aðstoðarverslunarstjóri

Pétur Jónsson, markaðsstjóri

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, menningarfulltrúi

Sólveig Dagmar Þórisdóttir, ferðaráðgjafi

Tryggvi Dór Gíslason, forstöðumaður


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00