Fara í efni  

Breytingar í þjónustuveri

Þjónustuver Akraneskaupstaðar er nú komið á nýjan stað í húsinu að Dalbraut 4. 

Áfram verður gengið inn um aðalinnganginn sem snýr út á Dalbrautina, þeir sem eru að mæta í viðtöl eða á fundi munu áfram skrá sig inn í móttökustandi í anddyri.

Þjónustuverið hefur nú verið flutt úr anddyrinu og er nú staðsett inn á ganginum fyrir innan glerhurðina.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu