Fara í efni  

Breyting á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017

Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum þann 24. ágúst síðastliðinn minniháttar breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017, samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Breytingin felst í að breyta mörkum íbúðarsvæðis Íb13B og skógræktarsvæðis O9. Flatarmál skógræktarsvæðis minnkar u.þ.b. 1000 m² eða 0,1 ha. Stígakerfi í byggðum hluta skógahverfis er samræmt tilögum að deiliskipulagi viðkomandi skipulagsáfanga.

Hægt er að kynna sér breytinguna HÉR


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00